Eilífðin heldur áfram
Eitur manna elskar
Framtíð drepur fortíð
Fengi hana þráir
Náin líkjast lifandi
Mönnum þjáir leikandi
Vitrir sjá inn í heim þeirra
Margra alda dauðra spámanna
Hafið gleymir ey
Hafið geymir eyju
Eldur sýður sjó
Suður lekur blóðið
Bundin við hæl
Sjórekin lík
Öldur skella á
Blóðugt sólarlag