Back to Top

Ásgeir - Minning Lyrics



Ásgeir - Minning Lyrics




Liljublóm sem að leit sólu mót
á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót
Ekkert finnst þar síðan nema grjót


Aftanstund og örlítill þeyr
í eyra mér er hvíslað dimmum rómi:
Lætur eftir sig, það líf, sem deyr lítið skarð í hópinn, ekki meir.


Hjálpar alltaf að
Eiga í sínum hjartastað ljóselska minning ljúfa


Sorgin er ein á yfirferð
ótti af henni mannfólkinu stendur hún er bæði köld og viðsjárverð og velur ekki neina sáttagerð


Liljublóm sem að leit sólu mót
á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót
Ekkert finnst þar síðan nema grjót


Hjálpar alltaf að
Eiga í sínum hjartastað ljóselska minning ljúfa
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.




Liljublóm sem að leit sólu mót
á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót
Ekkert finnst þar síðan nema grjót


Aftanstund og örlítill þeyr
í eyra mér er hvíslað dimmum rómi:
Lætur eftir sig, það líf, sem deyr lítið skarð í hópinn, ekki meir.


Hjálpar alltaf að
Eiga í sínum hjartastað ljóselska minning ljúfa


Sorgin er ein á yfirferð
ótti af henni mannfólkinu stendur hún er bæði köld og viðsjárverð og velur ekki neina sáttagerð


Liljublóm sem að leit sólu mót
á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót
Ekkert finnst þar síðan nema grjót


Hjálpar alltaf að
Eiga í sínum hjartastað ljóselska minning ljúfa
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Asgeir Einarsson, Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson
Copyright: Lyrics © Kobalt Music Publishing Ltd.

Back to: Ásgeir



Ásgeir - Minning Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Ásgeir
Length: 3:47
Written by: Asgeir Einarsson, Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson
[Correct Info]
Tags:
No tags yet