Back to Top

Moka Video (MV)






Nylon Beat - Moka Lyrics




Vetur konungur, lokaðu mig inni ef þú þarft.
Vetur konungur, láttu mér nú verða soldið kalt.
Það er ansi hart í pottinn búið
ef ekki gerist kyndingar þörf um miðjan desember.
Vetur konungur, ertu aldrei leiður eða stúrinn.
Vetur konungur, hvar ertu geymdur á vorin, haustin og sumrin.
Hvert ferðu á sumrin þegar sólin skín
hvar geymirðu snjóinn í öllum þessum hita.
Viðlag:
Sannaðu og sýndu að þú ert ekki feiminn,
sýndu hér og segðu frá hvernig þú komst
í heiminn með hríðir og haglél.
Vetur konungur, ertu aldrei fullur á kvöldin.
Vetur konungur, í myrkrinu skín í hið illa á stundum.
Þú ert enginn engill, hann máni er aldrei
jafn fullur og þegar hann er með þér.
Viðlag...
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.




Vetur konungur, lokaðu mig inni ef þú þarft.
Vetur konungur, láttu mér nú verða soldið kalt.
Það er ansi hart í pottinn búið
ef ekki gerist kyndingar þörf um miðjan desember.
Vetur konungur, ertu aldrei leiður eða stúrinn.
Vetur konungur, hvar ertu geymdur á vorin, haustin og sumrin.
Hvert ferðu á sumrin þegar sólin skín
hvar geymirðu snjóinn í öllum þessum hita.
Viðlag:
Sannaðu og sýndu að þú ert ekki feiminn,
sýndu hér og segðu frá hvernig þú komst
í heiminn með hríðir og haglél.
Vetur konungur, ertu aldrei fullur á kvöldin.
Vetur konungur, í myrkrinu skín í hið illa á stundum.
Þú ert enginn engill, hann máni er aldrei
jafn fullur og þegar hann er með þér.
Viðlag...
[ Correct these Lyrics ]

Back to: Nylon Beat

Tags:
No tags yet