Back to Top

Iván Méndez - Allar mínar hugsanir Lyrics



Iván Méndez - Allar mínar hugsanir Lyrics
Official




Allar mínar hugsanir flögra á eftir þér
Þær eiga engan samastað í þessum huga hér
Þúsund pappírsfiðrildi sem flytja ljóðin mín
Þau hljóða öll á sama veg, um þig, frá mér, til þín
Ó, en ég bið þig kæra vina, stígum sporin hægt
Því tíminn gjafir gefur, en nú finn ég hvergi þær
Og ég á bágt með það að muna, hvað kemur næst
En kanski við gætum munað það á ný
Allar mínar hugsanir flögra á eftir þér
Þær eiga engan samastað í þessum huga hér
Þúsund pappírsfiðrildi sem flytja ljóðin mín
Þau hljóða öll á sama veg, um þig, frá mér, til þín
Ó, en ég bið þig kæra vina, stígum sporin hægt
Því tíminn gjafir gefur, en nú finn ég hvergi þær
Og ég á bágt með það að muna, hvað kemur næst
En kanski við gætum munað það
Ó bara við gætum munað það
Ó kanski við gætum munað það á ný
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


Icelandic

Allar mínar hugsanir flögra á eftir þér
Þær eiga engan samastað í þessum huga hér
Þúsund pappírsfiðrildi sem flytja ljóðin mín
Þau hljóða öll á sama veg, um þig, frá mér, til þín
Ó, en ég bið þig kæra vina, stígum sporin hægt
Því tíminn gjafir gefur, en nú finn ég hvergi þær
Og ég á bágt með það að muna, hvað kemur næst
En kanski við gætum munað það á ný
Allar mínar hugsanir flögra á eftir þér
Þær eiga engan samastað í þessum huga hér
Þúsund pappírsfiðrildi sem flytja ljóðin mín
Þau hljóða öll á sama veg, um þig, frá mér, til þín
Ó, en ég bið þig kæra vina, stígum sporin hægt
Því tíminn gjafir gefur, en nú finn ég hvergi þær
Og ég á bágt með það að muna, hvað kemur næst
En kanski við gætum munað það
Ó bara við gætum munað það
Ó kanski við gætum munað það á ný
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Ivan Mendez
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid

Back to: Iván Méndez



Iván Méndez - Allar mínar hugsanir Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Iván Méndez
Language: Icelandic
Length: 2:51
Written by: Ivan Mendez
[Correct Info]
Tags:
No tags yet