Back to Top

ICE67 - Verbúðarlíf Lyrics



ICE67 - Verbúðarlíf Lyrics




Ég vinn hér í frysti húsi útá landi
Glaður graður og hugaður ég er
Spenntur að skoða stelpurnar sem eru
Hérna á verrbúðinni í von um að fá að lúlla hjá þeim

Ég er svo hrikalega flottur
Og fallegur að sjá
Stúlkurnar standa ekki í lappirnar
Er þær mig fá
Er þær mig fá

En verkstjórinn harður er
Og hrikalegur að sjá
Smeykur verð ég er verkstjórinn
Mætir á staðin (uuuuuuu)
Og ég pissa þá bara á mig
Og ég pissa þá bara á mig

Ég á það til að fá mér í glas
Það gerir ekkert til Það gerir ekkert til
Að fara og djamma og dansa dátt
Það gerir ekkert til Það gerir ekkert til

Nú fullur ég orðinn og lúinn ég er
Með marbletti á baki eftir mitt brölt
Ég hefði ekki átt að fá mér í glas

Ég á það til að fá mér í glas
Það gerir ekkert til Það gerir ekkert til
Að fara og djamma og dansa dátt
Það gerir ekkert til Það gerir ekkert til
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


Icelandic

Ég vinn hér í frysti húsi útá landi
Glaður graður og hugaður ég er
Spenntur að skoða stelpurnar sem eru
Hérna á verrbúðinni í von um að fá að lúlla hjá þeim

Ég er svo hrikalega flottur
Og fallegur að sjá
Stúlkurnar standa ekki í lappirnar
Er þær mig fá
Er þær mig fá

En verkstjórinn harður er
Og hrikalegur að sjá
Smeykur verð ég er verkstjórinn
Mætir á staðin (uuuuuuu)
Og ég pissa þá bara á mig
Og ég pissa þá bara á mig

Ég á það til að fá mér í glas
Það gerir ekkert til Það gerir ekkert til
Að fara og djamma og dansa dátt
Það gerir ekkert til Það gerir ekkert til

Nú fullur ég orðinn og lúinn ég er
Með marbletti á baki eftir mitt brölt
Ég hefði ekki átt að fá mér í glas

Ég á það til að fá mér í glas
Það gerir ekkert til Það gerir ekkert til
Að fara og djamma og dansa dátt
Það gerir ekkert til Það gerir ekkert til
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Sævar Sigurjónsson
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid

Back to: ICE67



ICE67 - Verbúðarlíf Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: ICE67
Language: Icelandic
Length: 2:39
Written by: Sævar Sigurjónsson

Tags:
No tags yet