Back to Top

Ég Veit (feat. Fógeti) Video (MV)






Fribbi D - Ég Veit (feat. Fógeti) Lyrics




Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég rappa ekki lengur um rosa flotta sokka
Miklu fleiri tíma í stúdío ég fokkin clocka
Mér finnst ég verað motherf*ckin rokka
En ekki öðrum þeir segja að ég fokkin sökka

Margir segja að ég geti ekki sungið
Motherf*cker ég mun fara lengra en tunglið
Ég mun ekki stoppa platan mun ekki floppa
Ég er að farað rappa og það mun enginn toppa

Jafnvel þegar frýs þá verð ég svalur eins og ís
Ég mun skella þér á flís ekki gráta ekki tease
Þú segir að þetta sé easy peacy
Sýndu mér ég mun dæma bullshit

Já þú átt meiri pening
En ég vinn miklu meira
Fameið þitt fannst bar á tening
En mitt mun vera frá því að gera

Þú kannt ekki að bera þennan titil
Segir bara það sama í öllum lögunum
En ég mun verí sögunum
Öllum fokkin blöðunum

Þú verður fallinn af
Búnað missa dílinn við bónus
Og farinn að vinna í bónus
Heh

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit ekki alveg af hverju
Þú heldur að þú getir sigrað okkur
Þú verður samt alveg að taka til greina
Að þú mátt alls ekki vera heima

Þú verður að vinna rassinn af þér
Þú mátt ekki vera að hægja á þér
Helst ekki vera sá sem finnst best
Að sitja aleinn heima og lesa

Þú ert algjör fokkin hálfviti
Ef þú heldur að þið getið sigrað okkur
Já ég ríma tvisvar eða þrisvar eða fjórum sinnum
Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág

En íslenska rapsinn hann heldur sig saman og
Fer ekkert annað því önnur lönd halda því ekki svo framan

Ef þú gerir rappið fyrir peninginn
Þá ertu að kasta teningi
Það eru milljón aðrar leiðir til að fá peninga
Ekki syngja eða klingja og, og, og já

Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág
Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág
Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág
Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.




Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég rappa ekki lengur um rosa flotta sokka
Miklu fleiri tíma í stúdío ég fokkin clocka
Mér finnst ég verað motherf*ckin rokka
En ekki öðrum þeir segja að ég fokkin sökka

Margir segja að ég geti ekki sungið
Motherf*cker ég mun fara lengra en tunglið
Ég mun ekki stoppa platan mun ekki floppa
Ég er að farað rappa og það mun enginn toppa

Jafnvel þegar frýs þá verð ég svalur eins og ís
Ég mun skella þér á flís ekki gráta ekki tease
Þú segir að þetta sé easy peacy
Sýndu mér ég mun dæma bullshit

Já þú átt meiri pening
En ég vinn miklu meira
Fameið þitt fannst bar á tening
En mitt mun vera frá því að gera

Þú kannt ekki að bera þennan titil
Segir bara það sama í öllum lögunum
En ég mun verí sögunum
Öllum fokkin blöðunum

Þú verður fallinn af
Búnað missa dílinn við bónus
Og farinn að vinna í bónus
Heh

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit ekki alveg af hverju
Þú heldur að þú getir sigrað okkur
Þú verður samt alveg að taka til greina
Að þú mátt alls ekki vera heima

Þú verður að vinna rassinn af þér
Þú mátt ekki vera að hægja á þér
Helst ekki vera sá sem finnst best
Að sitja aleinn heima og lesa

Þú ert algjör fokkin hálfviti
Ef þú heldur að þið getið sigrað okkur
Já ég ríma tvisvar eða þrisvar eða fjórum sinnum
Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág

En íslenska rapsinn hann heldur sig saman og
Fer ekkert annað því önnur lönd halda því ekki svo framan

Ef þú gerir rappið fyrir peninginn
Þá ertu að kasta teningi
Það eru milljón aðrar leiðir til að fá peninga
Ekki syngja eða klingja og, og, og já

Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág
Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág
Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág
Ekki vera að spá í þínum númerum því þau eru svo lág

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um

Ég veit alveg hvað ég er að tala um
Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Árni Arason, Friðbert Friðbertsson
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid

Back to: Fribbi D

Tags:
No tags yet