Back to Top

Eldrún - Fornir sandar Lyrics



Eldrún - Fornir sandar Lyrics




Ég gekk í dag yfir forna sanda, risti í grjótin orð
Sem geyma auðnin, hér á enginn afturkvæmt
örlögin hér svo ófyrirséð

Dulur þú bauðst mér brotið loforð, að fyndi ég bráð í nauð
Stálið mig fann, höggið mig vankaði
Hugur minn hljóðlega í dauðann hvarf

Fortíðin gleymir mér, ég geymi mynd af þér
Ég skrifa orð mín við fornan sand

Einveran heldur mér í heitum eldum hér
Ég syng í hljóði við fornan sand

Ég á engan aldur, ég er blóð og sandur
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.




Ég gekk í dag yfir forna sanda, risti í grjótin orð
Sem geyma auðnin, hér á enginn afturkvæmt
örlögin hér svo ófyrirséð

Dulur þú bauðst mér brotið loforð, að fyndi ég bráð í nauð
Stálið mig fann, höggið mig vankaði
Hugur minn hljóðlega í dauðann hvarf

Fortíðin gleymir mér, ég geymi mynd af þér
Ég skrifa orð mín við fornan sand

Einveran heldur mér í heitum eldum hér
Ég syng í hljóði við fornan sand

Ég á engan aldur, ég er blóð og sandur
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Sigurpáll Eðvarðsson
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid

Back to: Eldrún



Eldrún - Fornir sandar Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Eldrún
Length: 3:20
Written by: Sigurpáll Eðvarðsson
[Correct Info]
Tags:
No tags yet