Eigðu við mig orð, varir þínar brenna
Leiðir að lokum hverfa lengst fjarri mér ljósið deyr
Þú ein það veist hvað í mér dvelur
Þú ein allt sérð eins og ég, fegurð
Sú nótt sem leið lifir í mér aldrei meir
Aldrei meir
Kófsvarta hamingja, senn brýr að baki brenna
Eldar í huga brenna, lygin er mín aldrei meir
Þú ein það veist hvað í mér dvelur
Þú ein allt sérð eins og ég, fegurð
Sú nótt sem leið lifir í mér aldrei meir
Aldrei meir