Þeir vaða um borgina
Eins og óðir menn
Klessandi á bíla, hjól
Og barnavagna í senn
Finnast þeir svo mikilvægir
Halda að þeir eigi veginn
Ef þeir myndu deyja út
Ég yrði frekar feginn
Ég hata þá!
Þá!
Þá!
Hata þá!
Hata þá!
Hata!
ÞÁ!
Lækka á ofnum
Neyta að veita frosnu fólki yl
Banna öllum að borða, tala
Og helst að vera til
Gremju sína úr barnæsku
Þeir lengi hafa geymt
Litlir hitlerar og morðingjar
Sem alltaf koma seint
Ég hata þá!
Þá!
Þá!
Hata þá!
Hata þá!
Hata!
ÞÁ!